Georgi Karaneychev í Fjarðabyggð

Georgi er framliggjandi miðju og sóknarmaður sem kemur frá Búlgaríu. Georgi er 28 ára og hefur spilað stærstan hluta sinn ferils í Búlgaríu og á einn leik með 21 árs liði Búlgaríu.

Georgi er kominn með leikheimild með Fjarðabyggð og gæti spilað gegn Tindastól á morgun laugardag 13. maí en leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 14.

Velkominn í Fjarðabyggð Georgi.